Brúðkaupið okkar
Smellið á hlekkinn hér að neðan til þess að láta okkur vita hvort þú/þið sjáið ykkur fært að mæta.

.png)
Upplýsingar
Við ætlum að gifta okkur í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl.16:00 þann 5.júlí n.k. Við bjóðum til veislu í Kalastaðakoti að athöfn lokinni. Svæðið er í um 40 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. Tjaldsvæði með rafmagni er á staðnum fyrir þá sem vilja gista og við hvetjum fólk eindregið til að koma á föstudeginum og vera með okkur alla helgina. Það er nóg pláss!
Eftir að mat líkur er veislan aðeins fyrir 18 ára og eldri
Veislustjórinn er ekki af verri endanum en Bryndís Rún frænka okkar og vinkona mun sjá um að það fari vel um alla og að allt skemmtanahald fari sómasamlega fram.
Hafið samband við hana ef þið viljið koma einhverju á framfæri, vera með ræðu eða atriði. Hægt er að hafa samband við hana í s. 8218016 eða í gegnum töluvpóst á bryndisrun@live.com